fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Fréttir

Lést eftir að hafa orðið fyrir skoti í Árnessýslu

Ritstjórn DV
Laugardaginn 25. október 2025 12:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem varð fyrir skoti í gær í Árnessýlu er látinn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.

Þar segir að atvikið hafi orðið í uppsveitum Árnessýslu. Karlmaður á sextugsaldri hafi orðið fyrir skoti úr haglabyssu. Lögregla, sjúkraflutningamenn, læknir, vettvangsliðar frá björgunarsveitum og þyrla Landhelgisgæslunnar hafi verið kölluð til.

Endurlífgunartilraunir hafi verið reyndar en þær ekki borið árangur og maðurinn verið úrskurðaður látinn á vettvangi.

Rannsókn á atvikum málsins séu í höndum rannsóknardeildar Lögreglustjórans á Suðurlandi og njóti hún aðstoðar tæknideildar Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.

Leitt var að því líkum í umfjöllun fjölmiðla í gær að um voðaskot hafi verið að ræða en í tilkynningunni segir að frekari upplýsingar verði ekki veittar að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum
Lést eftir að hafa orðið fyrir skoti í Árnessýslu
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum
Segir blasa við hvers vegna meðferðarstarfi á Íslandi fyrir unglinga með vímuefnavanda hafi farið aftur
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum
Segist ekki þurfa að kunna íslensku til að búa á Íslandi
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum
Ráðuneytið telur gæludýrafrumvarp Ingu standast stjórnarskránna – Friðhelgi einkalífs og eigna
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum
Krefjast nýs aðalfundar í Sósíalistaflokknum
Fréttir
Í gær
Lögreglan á Norðurlandi eystra neitaði að útskýra af hverju ofbeldismál fyrndist í hennar höndum
Fréttir
Í gær
Auðug kona keyrði niður mann á fyrsta stefnumóti – Kenndi rándýrum hælaskónum um
Fréttir
Í gær
Ung kona stefnir meintum barnsföður sínum fyrir Héraðsdóm Reykjaness

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Ég bið Íslenska ríkið og góða fólkið á Íslandi afsökunar vegna skammarlegrar hegðunar borgarstjóra okkar“

„Ég bið Íslenska ríkið og góða fólkið á Íslandi afsökunar vegna skammarlegrar hegðunar borgarstjóra okkar“
Fréttir
Í gær

Elín segir að þöggun og hroki hafi mætt sér frá Ölmu Möller og félögum: „Þetta var sárt, niðurlægjandi og í raun sorglegt“

Elín segir að þöggun og hroki hafi mætt sér frá Ölmu Möller og félögum: „Þetta var sárt, niðurlægjandi og í raun sorglegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

SVEIT segir vinnubrögð sýslumanns óásættanleg og skaðleg

SVEIT segir vinnubrögð sýslumanns óásættanleg og skaðleg