fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 25. október 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum framherji Leeds United, Patrick Bamford, hefur sést á æfingasvæði Coventry City og gæti verið á leiðinni í félagið en hann er án félags.

Bamford, 32 ára, hefur verið atvinnulaus síðan í sumar þegar samningur hans við Leeds var rift með samkomulagi beggja aðila eftir erfið tímabil, meiðsli og takmarkaðan spilatíma.

Framherjinn var á dögunum orðaður við spænska félagið Getafe, en sá samningur rann út í sandinn. Sheffield United hafði einnig sýnt áhuga, en ekkert varð úr þar heldur.

Bamford á einn landsleik fyrir enska landsliðið, eftir að hafa verið kallaður inn í hópinn fyrir landsleiki í undankeppni HM 2022 undir stjórn Gareth Southgate. Hann byrjaði leikinn gegn Andorra og spilaði 62 mínútu.

Samkvæmt blaðamanninum Mike McGrath hjá Telegraph hefur Bamford nú verið staðfestur á æfingasvæði Coventry, C’Ft ball Training Centre, þar sem hann er sagður æfa með liðinu undir handleiðslu þjálfarans Frank Lampard.

Stuðningsmenn Coventry hafa tekið fréttunum með varfærinni bjartsýni, þar sem Bamford hefur áður sýnt að hann getur verið frábær á góðum degi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona