fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. október 2025 21:01

Hákon Arnar Haraldsson. Mynd DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland í 0-3 útisigri á Maccabi Tel Aviv, íslenski markvörðurinn hefur endurheimt stöðuna í marki liðsins. Um var að ræða leik í Evrópudeildinni

Hákon Arnar Haraldsson spilaði tvær mínútur í 3-4 tapi Lille gegn PAOK frá Grikklandi, grísku gestirnir komust í 0-4 í leiknum.

Daníel Tristan Guðjohnsen var í banni hjá Malmö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Dinamo Zagreb á heimavelli í sömu keppni.

Nottingham Forest lék sinn fyrsta leik undir stjórn Sean Dyche og vann 2-0 sigur á Porto, Morgan Gibbs-White og Igor Jesus skoruðu mörkin.

Í Sambandsdeildinin var Logi Tómasson í byrjunarliði Samsunspor þegar Tyrkirnir unnu 3-0 sigur á Dynamo Kiev á heimavelli.

Guðmundur Þórarinsson kom inn sem varamaður hjá FC Noah í jafntefli gegn CS Universitatea Craiova á útivelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt