fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fréttir

Flugferð frá Berlín endaði í íslensku fangelsi – Kona og maður á fimmtugsaldri fá þriggja ára dóm

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 22. október 2025 16:30

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau Eduardo Aguilera Del Valle, fæddur árið 1982, og Maria Estrelle Jimenez Barull, fædd 1978, hafa verið sakfelld fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa staðið að innflutningi á um 3,4 kg af kókaíni.

Fólkið flutti efnin með farþegaflugi frá Berlín til Keflavíkurflugvallar, hvort í sinni ferðatöskunni, þann 16. ágúst síðastliðinn.

Þau játuðu bæði brot sín fyrir dómi. Brotið telst mjög alvarlegt enda um mikið magn af kókaíni að ræða. Við ákvörðun refsingar er litið til þess að ekki er talið að þau hafi verið eigendur fíkniefnanna né tekið þátt í skipualagningu á kaupum og innflutningi þeirra til landsins með öðrum hætti en þeim að samþykkja að flytja efnin hingað til lands gegn greiðslu. En einnig er litið til þess að ákærðu fluttu til landsins verulegt magn af fremur sterku og sterku kókaíni sem ætlað var til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni.

Niðurstaðan er sú að hvort um sig er dæmt í þriggja ára fangelsi, óskilorðsbundið. Til frádráttar refsingunni kemur gæsluvarðhald þeirra frá 17. ágúst.

Dóminn má lesa hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Einar telur niðurrif Morgunblaðshússins til marks um sóun – „Það er verið að rífa steinsteypt hús nokkuð víða í bænum“

Einar telur niðurrif Morgunblaðshússins til marks um sóun – „Það er verið að rífa steinsteypt hús nokkuð víða í bænum“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Syni Söru var hótað lífláti á skólalóðinni – „Aðdragandinn að þessu er langur og alvarlegur“

Syni Söru var hótað lífláti á skólalóðinni – „Aðdragandinn að þessu er langur og alvarlegur“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ákærður fyrir manndrápstilraun í Reykjanesbæ í sumar

Ákærður fyrir manndrápstilraun í Reykjanesbæ í sumar
Fréttir
Í gær

Aron ánetjaðist erlendum veðmálasíðum – „Þetta getur haft áhrif á kynlíf. Ef bettið gekk illa þá er bara getuleysi í gangi“

Aron ánetjaðist erlendum veðmálasíðum – „Þetta getur haft áhrif á kynlíf. Ef bettið gekk illa þá er bara getuleysi í gangi“
Fréttir
Í gær

Menntasjóður námsmanna glatað hátt í milljarði vegna gjaldþrota lántaka

Menntasjóður námsmanna glatað hátt í milljarði vegna gjaldþrota lántaka
Fréttir
Í gær

Kolbrún biður fólk um að vera vakandi fyrir svikum – „Helstu fórnarlömbin eru karlmenn á sextugs- og sjötugsaldri“

Kolbrún biður fólk um að vera vakandi fyrir svikum – „Helstu fórnarlömbin eru karlmenn á sextugs- og sjötugsaldri“
Fréttir
Í gær

Fasteignasali segir markaðinn búinn að vera í frosti – „Það er enginn að mæta á opin hús“

Fasteignasali segir markaðinn búinn að vera í frosti – „Það er enginn að mæta á opin hús“
Fréttir
Í gær

Anna lofar Felix og Klöru – Rifjar upp kynni við ónafngreindan tollvörð sem hún segir fyrirmynd Felix

Anna lofar Felix og Klöru – Rifjar upp kynni við ónafngreindan tollvörð sem hún segir fyrirmynd Felix