fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. október 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það snjóaði á Akureyri í nótt og frameftir morgni, en þar fer fram leikur í Unglingadeild UEFA síðar í dag.

KA tekur á móti PAOK frá Grikklandi í 2. umferð keppninnar í dag. Um fyrri leik liðanna er að ræða. Akureyringarnir ungu gerðu frábærlega með að slá út Jelgava frá Lettlandi í 1. umferðinni.

Hefur verið unnið að því að skafa völlinn í dag, en leikurinn hefst klukkan 14. Vonandi henta aðstæður KA betur en gríska liðinu.

Hér að neðan má sjá mynd sem Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA birti í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Réðst á hárprúða manninn og fær þunga refsingu

Réðst á hárprúða manninn og fær þunga refsingu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KA tekur á móti PAOK á Akureyri

KA tekur á móti PAOK á Akureyri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Í gær

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann