fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. október 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það snjóaði á Akureyri í nótt og frameftir morgni, en þar fer fram leikur í Unglingadeild UEFA síðar í dag.

KA tekur á móti PAOK frá Grikklandi í 2. umferð keppninnar í dag. Um fyrri leik liðanna er að ræða. Akureyringarnir ungu gerðu frábærlega með að slá út Jelgava frá Lettlandi í 1. umferðinni.

Hefur verið unnið að því að skafa völlinn í dag, en leikurinn hefst klukkan 14. Vonandi henta aðstæður KA betur en gríska liðinu.

Hér að neðan má sjá mynd sem Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA birti í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum