fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. október 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búist er við að hinn 38 ára gamli, Lionel Messi muni skrifa undir nýjan samning við Inter Miami á næstu dögum.

Messi er að verða samningslaus í lok árs en þarf að halda sér gangandi fyrir HM næsta sumar.

Messi hefur vakið mikla lukku í MLS deildinni og hefur raðað inn mörkum og stoðsendingum fyrir liðið.

Nokkrar breytingar eru boðaðar hjá Inter Miami en Sergio Busquets og Jordi Alba eru að leggja skóna á hilluna.

Neymar hefur verið orðaður við félagið en Messi hefur verið duglegur að fá vini sína til Miami.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“