fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Íslendingarnir allt í öllu í Evrópu: Hákon og Sævar Atli með sigurmörk – Daníel Tristan sá rautt og Elías Rafn vann magnaðan sigur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. október 2025 20:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon var hetja Brann gegn Utrecht í Evrópudeildinni í kvöld, skoraði hann eina mark liðsins í 1-0 sigri á heimavelli. Eggert Aron Guðmundsson var einnig í byrjunarliði Brann.

Sverrir Ingi Ingason var ónotaður varamaður í liði Panathinaikos sem tapaði gegn Go Ahead Eagles á heimavelli.

Hákon Arnar Haraldsson var hetja Lille sem vann frábæran 0-1 sigur gegn Roma á útivelli í þessari sömu keppni.

Daníel Tristan Guðjohnsen var rekinn af velli í 3-0 tapi Malmö gegn Viktori Plzen frá Tékklandi, rauða spjaldið fékk Daníel undir lok leiks.

Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland sem vann magnaðan 2-3 sigur á Nottingham Forest á útivelli.

Í Sambandsdeildinni spilaði Albert Guðmundsson átján mínútur í 2-0 sigri Fiorentina á Sigma frá Tékklandi.

Logi Tómasson lék allan leikinn í 1-0 sigri Samsunspor á Legia Varsjá frá Póllandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði