fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
433Sport

Eru til í að ganga að verðmiða Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. október 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur mikinn áhuga á að fá brasilíska framherjann Gabriel Jesus frá Arsenal og er félagið reiðubúið að borga 30 milljónir punda, sem er það sem Skytturnar vilja fyrir leikmanninn.

Þetta kemur fram í ítölskum miðlum, en hinn 28 ára gamli Jesus hefur verið orðaður við Roma þar í landi. Þar segir að Everton leiði nú kapphlaupið um kappann.

Jesus er meiddur eftir að hafa slitið krossband í janúar og gengist undir aðgerð. Gert er ráð fyrir að hann geti snúið aftur eftir áramót, en hann er ekki lengur í framtíðarplönum Mikel Arteta eftir komu Viktor Gyökeres í sumar.

Arsenal vill losna við leikmanninn fyrr en síðar og gæti hann því farið til Everton strax í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alonso í holu í Madríd – Lykilmenn í fréttum og sagðir ósáttir með hann

Alonso í holu í Madríd – Lykilmenn í fréttum og sagðir ósáttir með hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar: „Rosalega mikill munur á því hvort fólk sé að röfla heima hjá sér eða mæti á völlinn“

Arnar: „Rosalega mikill munur á því hvort fólk sé að röfla heima hjá sér eða mæti á völlinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Valur segir frá kjaftasögu sem hann heyrði frá Hlíðarenda – „Af hverju ertu að skipta?“

Valur segir frá kjaftasögu sem hann heyrði frá Hlíðarenda – „Af hverju ertu að skipta?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Tommi Steindórs fer yfir vikuna og Arnar Gunnlaugs ræðir valið á hópnum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Tommi Steindórs fer yfir vikuna og Arnar Gunnlaugs ræðir valið á hópnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forráðamenn Barcelona tjá sig um framtíð Rashford

Forráðamenn Barcelona tjá sig um framtíð Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir ríkisstjórn Íslands setja stein í götu íþróttafélaga með veiðigjöldum

Segir ríkisstjórn Íslands setja stein í götu íþróttafélaga með veiðigjöldum
433Sport
Í gær

Setja fram samsæriskenningu um það af hverju framherji Chelsea spilar ekki

Setja fram samsæriskenningu um það af hverju framherji Chelsea spilar ekki
433Sport
Í gær

Svona er landsliðshópur Ómars Inga

Svona er landsliðshópur Ómars Inga