fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
Fréttir

Leyniskytta skaut að minnsta kosti þrjá til bana í Dallas

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 24. september 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti þrír eru látnir eftir að leyniskytta hóf skothríð á starfstöðvar Landamæraeftirlits Bandaríkjanna (ICE) í Dallas nú fyrr í morgun. Árásarmaðurinn á að hafa svipt sig lífi eftir árásina.

Kristi Noem, heimavarnaráðherra Bandaríkjanna, greindi frá þessu á samfélagsmiðlinum X en árásarmaðurinn er sagður hafa komið sér fyrir verið í bílastæðahúsi skammt frá byggingu ICE. Noem sagði tilefni árásarinnar ekki liggja fyrir enn en fullyrti að starfsmenn ICE standi frammi fyrir fordæmalausum hótunum og ofbeldi. Til að mynda er þetta þriðja skotárásin á útibú stofnunarinnar á þessu ári.

Ekki liggur fyrir hvort að það hafi verið starfsmenn stofnunarinnar eða skjólstæðingar hennar sem létu lífið í árásinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sláandi afhjúpun Kveiks á starfsemi snyrtistofa – Skortur á starfsleyfum og þrifnaði og grunur um vinnumansal og vændi

Sláandi afhjúpun Kveiks á starfsemi snyrtistofa – Skortur á starfsleyfum og þrifnaði og grunur um vinnumansal og vændi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Móðir með kaupfíkn myrti fjölskyldu sína – Sagði það „glæp gegn mannkyni“ að fá ekki að eyða peningum

Móðir með kaupfíkn myrti fjölskyldu sína – Sagði það „glæp gegn mannkyni“ að fá ekki að eyða peningum
Fréttir
Í gær

Skellt í lás hjá Sælunni Reykjavík – Mygla í ljósabekkjum og hatrammar deilur eigenda

Skellt í lás hjá Sælunni Reykjavík – Mygla í ljósabekkjum og hatrammar deilur eigenda
Fréttir
Í gær

Pólverjar að bætast í sniðgönguhópinn – „Að mínu mati ættum við ekki að taka þátt í Eurovision ef Ísrael fær að taka þátt“

Pólverjar að bætast í sniðgönguhópinn – „Að mínu mati ættum við ekki að taka þátt í Eurovision ef Ísrael fær að taka þátt“