fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
Fókus

Myndband: Þórdís Elva og Jann fagna fimm mánuðum saman

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 23. september 2025 10:38

Þórdís Elva og Jann Arden. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baráttukonan og rithöfundurinn Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og kærasta hennar, kanadíska poppstjarnan og rithöfundurinn Jann Arden, fagna fimm mánuðum saman.

Þórdís Elva birti fallegt myndband á Instagram í tilefni dagsins. Smelltu hér ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Thordis Elva (@thordiselva)

Parið opinberaði samband sitt í byrjun júlí. Talsverður aldursmunur er á þeim, Þórdís Elva er 45 ára og Jann er 63 ára.

Sjá einnig: Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segist hafa breytt þessu í svefnherberginu og það bjargaði hjónabandinu

Segist hafa breytt þessu í svefnherberginu og það bjargaði hjónabandinu
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Varð að prófa laxasæðismeðferðina

Vikan á Instagram – Varð að prófa laxasæðismeðferðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég mæli alltaf með henni við útlendinga, svo þeir skilji eitthvað í okkur“

„Ég mæli alltaf með henni við útlendinga, svo þeir skilji eitthvað í okkur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Grímur setur Funkis-höllina aftur á sölu

Grímur setur Funkis-höllina aftur á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matargyðjan opinberar hvernig Ozempic hjálpaði henni að sigrast á þunglyndi eftir andlát sonarins

Matargyðjan opinberar hvernig Ozempic hjálpaði henni að sigrast á þunglyndi eftir andlát sonarins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Innviðaráðherra á von á barni

Innviðaráðherra á von á barni