Hildur Bjarney Torfadóttir, kennari og söngkona, sem búsett er í Reykjanesbæ, hefur vakið athygli á Instagram. Þar gerir hún óspart grín að sjálfri sér og hversdagslífinu.
Í nýjasta myndbandinu opnar Hildur sig um brúsablæti sitt, sem á jafnvel til að láta hrikta í stoðum hjónabands hennar. Sjáðu sprenghlægilegt myndband hér fyrir neðan.
Sjá einnig: Hildur sýnir hvernig glansmyndir á Instagram eru teknar – „Við verðum að taka mynd, ég verð að pósta þessu“
View this post on Instagram