fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Íslendingur sagður hafa myrt konu á sjötugsaldri í Stokkhólmi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 19. september 2025 19:20

Mynd/Lögreglan í Stokkhólmi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænski vefmiðillinn Samnytt segir að rúmlega fertugur Íslendingur hafi verið ákærður, ásamt tveimur öðrum, fyrir morð sem átt í sér stað í Stokkhólmi í október á síðasta ári. Mbl.is vekur athygli á málinu.

Aðrir sænskir miðlar hafa fjallað um morðið en Samnytt er sá eini sem tekur fram að um Íslending sé að ræða. Hin myrta var 63 ára gömul en hún var móðir manns sem tengdist undirheimum Stokkhólms og mun morð hennar hafa verið liður í hefndaraðgerð.

Samnytt segir að lögregla hafi undir höndum samtal sem sýni að aðili, sem ekki er búið að bera kennsl á, hafi haft samband við meinta Íslendinginn til að fá hann til að myrða konuna. Af samskiptunum megi eins ráða að hin myrta hafi ekki átt að vera eina fórnarlambið.

Þrír hafa verið ákærðir, þar af meinti Íslendingurinn sem mun vera 41 árs gamall. Mynd af honum er birt í læstri áskriftargrein Samnytt og eins er tekið fram að hann hafi játað á sig verknaðinn og lýst yfir eftirsjá á samfélagsmiðlum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“