fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fókus

Lúxus sveitasetur á Suðurlandi til sölu á 700 milljónir

Fókus
Föstudaginn 19. september 2025 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úlfljótskáli Lodge er til sölu á 700 milljónir. Skálinn er staðsettur í hjarta Gullna hringsins á Suðurlandi, innan við klukkustundaakstur frá Reykjavík.

„Einstakt tækifæri að eignast alvöru lúxus sveitasetur,“ kemur fram í fasteignaauglýsingunni.

Eignin er í fullum rekstri í dag og selst með innbúi, lausamunum og gistileyfi/rekstrarleyfi.

Hægt er að ferðast með þyrlu þangað.

Það eru tíu svefnherbergi, þar af eru fimm þeirra með sérbaðherbergi.

Það eru fjögur sameiginleg baðherbergi og eitt gestasalerni.

Stofan er stór með mikilli lofthæð, arni, tveimur setustofum, veglegri borðstofu og bar.

Það er stórt atvinnueldhús, líkamsræktarsalur, tómstundaherbergi og heilsulind með sauna, köldum kerjum og afslöppunarrými.

Eignin er rúmlega 685 fermetrar og eins og fyrr segir er ásett verið 700 milljónir.

Hægt er að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Michael Keaton harðlega gagnrýndur fyrir ummæli hans um Charlie Kirk

Michael Keaton harðlega gagnrýndur fyrir ummæli hans um Charlie Kirk
Fókus
Fyrir 2 dögum

Grunlaus um endalok beðmálanna

Grunlaus um endalok beðmálanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líttu aftur – Aðdáendur héldu Jennifer Lopes vera aðra stórstjörnu

Líttu aftur – Aðdáendur héldu Jennifer Lopes vera aðra stórstjörnu