Það er kominn meira en áratugur síðan tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen, 39 ára, hættu að leika.
Síðan þá hafa þær haldið sig að mestu frá sviðsljósinu í Hollywood og einbeitt sér að fatamerki sínu, The Row.
Þær mæta sjaldan á stóra viðburði og eru enn sjaldnar myndaðar af ljósmyndurum. Það hefur því vakið mikla athygli að þær voru myndaðar á tískuvikunni í New York.
Sjáðu myndina hér fyrir neðan.