„Ég held að besta æfingaráðið sem ég hef fengið er frá þjálfaranum Nick Mitchell. Hann segir alltaf eitt þegar við erum að gera síðustu endurtekningarnar og ég er skjálfandi og grátandi. Þá segir hann: „Mundu af hverju þú ert hérna!““ sagði Glen.
„Stundum vakna ég á næturnar hugsandi um Nick, svolítið eins og martröð, en ég verð að segja, „mundu af hverju þú ert hérna“ kemur mér alltaf í gegnum erfiðasta hluta æfingarinnar.“
@menshealthmag That’s a great tip from Glen Powell’s trainer. #glenpowell #trainer #motivation ♬ original sound – Men’s Health