fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fréttir

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 11. september 2025 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum verður haldið í Miðgarði í Garðabæ um helgina og hefst keppni á morgun, föstudag.

Fjölmargt ungt og efnilegt kraflyftingafólk tekur þátt í mótinu, frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og Færeyjum.

Keppendur eru alls 145 og þar af eru 28 frá Íslandi. Í hópnum eru reyndir keppendur sem og þeir sem eru að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu.

Ársþing NPF verður haldið í tengslum við mótið.

Nánari upplýsingar eru um mótið, þar á meðal dagskrá þess, eru á vef Kraftlyftingasambandsins, sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar lesa minna af bókum en áður en þó í næstum klukkutíma á dag

Íslendingar lesa minna af bókum en áður en þó í næstum klukkutíma á dag
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Múlaborgarmálið: Hannes játaði að hluta – Hvað varð um hin málin gegn honum?

Múlaborgarmálið: Hannes játaði að hluta – Hvað varð um hin málin gegn honum?
Fréttir
Í gær

Segir lík Geirfinns hafa verið flutt í bíl Svanbergs

Segir lík Geirfinns hafa verið flutt í bíl Svanbergs
Fréttir
Í gær

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu
Fréttir
Í gær

Múlaborgarmálið: Hannes ákærður fyrir tvö brot gegn einu barni

Múlaborgarmálið: Hannes ákærður fyrir tvö brot gegn einu barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorleifur Kamban er látinn

Þorleifur Kamban er látinn