fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fókus

Sunn­eva syrgir Bellu – „Engillinn minn. Bella, ég mun alltaf sakna þín“

Fókus
Þriðjudaginn 9. september 2025 18:57

Sunneva Einarsdóttir. Mynd: Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunneva Einarsdóttir syrgir fjölskylduhundinn Bellu, 12 ára gamla tík af tegundinni Tibetan Spaniel.

„Engillinn minn. Bella, ég mun alltaf sakna þín,“ skrifar Sunneva við fyrstu og síðustu myndina sem teknar voru af þeim vinkonunum, en móðir Sunnevu átti Bellu.

Sunneva deilir einnig fjölmörgum myndum í story á Instagram og segir að „eitt það erfiðasta sem ég hef gert var að bruna skyndilega til þess að geta kvatt þig elsku Bella.“

Sunneva er ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna landsins með 78300 fylgjendur. Hún og unnusti hennar, Benedikt Bjarnason, eiga hundana Rómeó, sem er Golden Retriever, og Bruce Wayne sem er Tibetan spaniel. Hundarnir hennar Sunnevu hafa fengið sitt pláss á samfélagsmiðlum hennar, hundavinum til mikillar gleði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara