fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fókus

Aðdáendur ringlaðir yfir breyttu útliti Jessicu Simpson

Fókus
Þriðjudaginn 9. september 2025 07:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska söngkonan Jessica Simpson mætti á VMA-verðlaunahátíðina á sunnudagskvöldið.

Sjá einnig: Sigurvegarar og tískan á VMA hátíðinni

Útlit hennar er enn og aftur á milli tannanna á fólki og höfðu áhorfendur nóg um málið að segja á samfélagsmiðlum.

Margir sögðu söngkonuna óþekkjanlega.

Sigurvegarar og tískan á VMA hátíðinni
Sigurvegarar og tískan á VMA hátíðinni
Mynd/Getty Images

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem útlit söngkonunnar vekur athygli. Í desember í fyrra birti hún mynd af sér sem vakti mikla athygli.

Sjá einnig: Jessica Simpson óþekkjanleg á nýrri mynd – „Hver er þetta?“

Myndin sem hún birti í desember.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum
Fókus
Í gær

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Fyrir 2 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 3 dögum

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rick Davies söngvari Supertramp er látinn

Rick Davies söngvari Supertramp er látinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Umdeilda samfélagsmiðlastjarnan óþekkjanleg – Búinn að missa yfir 110 kíló og lét fjarlægja aukahúðina

Umdeilda samfélagsmiðlastjarnan óþekkjanleg – Búinn að missa yfir 110 kíló og lét fjarlægja aukahúðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Systur keppa í Ungfrú Ísland Teen – „Við horfum á þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur báðar“

Systur keppa í Ungfrú Ísland Teen – „Við horfum á þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur báðar“