fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Fókus

Fær að heyra það fyrir að leyfa dóttur sinni að gata löngutöng

Fókus
Föstudaginn 5. september 2025 07:30

Mæðgurnar North West og Kim Kardashian. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian sætir enn og aftur harðri gagnrýni vegna útlits dóttur sinnar, North West, tólf ára.

Fyrir rúmlega viku síðan varð allt vitlaust þegar North var mynduð með móður sinni, klædd í korsilett og stutt pils.

Sjá einnig: Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum

Nú er allt aftur brjálað eftir að North sást með skartgripagat hjá löngutöng og hafa margir áhyggjur að Kim sé ekki að „passa upp á sakleysi dóttur sinnar.“

Sjá má lokkinn á löngutöng.

Málið hefur vakið mikla athygli og hefur Kim fengið að heyra það á samfélagsmiðlum.

„Hún er tólf ára, hvað í fjandanum er Kim að gera?“ sagði einn netverji.

„Hver leyfir eiginlega tólf ára barni að gata sig svona? Og hver gatar tólf ára barn?“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Martröð unglingsstúlku og kærasta hennar reyndist vera verk móður hennar

Martröð unglingsstúlku og kærasta hennar reyndist vera verk móður hennar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það sem hún sér mest eftir varðandi uppeldi barnanna

Það sem hún sér mest eftir varðandi uppeldi barnanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kom aðdáendum á óvart með breyttu útliti: „Mjög grannur“

Kom aðdáendum á óvart með breyttu útliti: „Mjög grannur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmþrungnir hinstu dagar í lífi „feitasta manns í heimi“

Harmþrungnir hinstu dagar í lífi „feitasta manns í heimi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hugrún hætt á Bylgjunni eftir tveggja ára starf – „Nýr kafli er að hefjast“

Hugrún hætt á Bylgjunni eftir tveggja ára starf – „Nýr kafli er að hefjast“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Umsögn bandarískra ungmenna um íslenskt nammi vekur reiði – „Vanvirðingin gagnvart drykkjunum okkar er klikkuð!“

Umsögn bandarískra ungmenna um íslenskt nammi vekur reiði – „Vanvirðingin gagnvart drykkjunum okkar er klikkuð!“