fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er geggjuð tilfinning. Þetta er heiður og ég er stoltur af því að vera hérna. Þetta er bara draumur,“ segir Daníel Tristan Guðjohnsen, sem fékk landsliðskallið í fyrsta sinn á dögunum.

Ísland er á leið í fyrstu leiki undankeppni HM, gegn Aserbaísjan hér heima og svo Frökkum úti.

video
play-sharp-fill

„Ég er þvílíkt spenntur. Aserbaídsjan heima, við ætlum að vinna hann. Svo ætlum við að sýna okkur í Frakklandi og reyna að ná í einhver úrslit,“ segir þessi 19 ára gamli sóknarmaður.

Andri Lucas Guðjohnsen, bróðir Daníels, er líka í hópnum. Það þarf ekki að kynna lesendur fyrir fjölskyldunni sem þeir tilheyra og þeirri miklu knattspyrnuhefð sem þar ríkir.

„Það er bara geggjað. Við erum til staðar fyrir hvorn annan. Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann. Hann hefur hjálpað mér aðeins meira en ég honum held ég,“ segir Daníel léttur í bragði.

„Afi var í fótbolta og pabbi, svo á ég tvo eldri bræður og mamman hefur líka verið partur af þessu öllu. Hún reynir að hjálpa okkur eins mikið og hún getur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Í gær

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða
433Sport
Í gær

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór
Hide picture