fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er geggjuð tilfinning. Þetta er heiður og ég er stoltur af því að vera hérna. Þetta er bara draumur,“ segir Daníel Tristan Guðjohnsen, sem fékk landsliðskallið í fyrsta sinn á dögunum.

Ísland er á leið í fyrstu leiki undankeppni HM, gegn Aserbaísjan hér heima og svo Frökkum úti.

video
play-sharp-fill

„Ég er þvílíkt spenntur. Aserbaídsjan heima, við ætlum að vinna hann. Svo ætlum við að sýna okkur í Frakklandi og reyna að ná í einhver úrslit,“ segir þessi 19 ára gamli sóknarmaður.

Andri Lucas Guðjohnsen, bróðir Daníels, er líka í hópnum. Það þarf ekki að kynna lesendur fyrir fjölskyldunni sem þeir tilheyra og þeirri miklu knattspyrnuhefð sem þar ríkir.

„Það er bara geggjað. Við erum til staðar fyrir hvorn annan. Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann. Hann hefur hjálpað mér aðeins meira en ég honum held ég,“ segir Daníel léttur í bragði.

„Afi var í fótbolta og pabbi, svo á ég tvo eldri bræður og mamman hefur líka verið partur af þessu öllu. Hún reynir að hjálpa okkur eins mikið og hún getur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
Hide picture