fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson landsliðsmaður segir ekkert annað koma til greina en að vinna Aserbaísjan í fyrsta leik undankeppni HM á föstudag.

Ísland er einnig með Frakklandi og Úkraínu í riðli. Markmiðið er að hafna allavega í öðru sæti og fara í umspil um sæti á HM. Til þess þarf að vinna á föstudag.

„Ég er bara mjög vel stemmdur. Það er ekki annað hægt, Laugardalsvöllur er geggjaður, þetta er frábær hópur og það er mikil tilhlökkun. Markmiðin eru skýr. Það er mjög mikilvægt að byrja þetta vel, við verðum að vinna þennan leik, það er bara þannig,“ sagði Guðlaugur Victor við 433.is í dag.

video
play-sharp-fill

Hann býst við því að það komi í hlut íslenska liðsins að stýra leiknum.

„Ég geri ráð fyrir að við verðum meira með boltann og að þeir liggi svolítið. Við búumst ekki við því að þeir muni reyna að pressa okkur hátt heldur frekar reyna að breika á okkur. Þeir spila í fimma manna vörn og við verðum að vera þolinmóðir í okkar uppspili, senda boltann hratt og vera beinskeyttir í því sem við erum að gera.

Við þurfum bara að vera duglegri en þeir og hlaupa meira. Við erum með betra hugarfar en þeir. Ég ætla að fullyrða það. Við þurfum bara að vera með þetta íslenska viðhorf með og án bolta.“

Ítarlegra viðtal er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
Hide picture