fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson landsliðsmaður segir ekkert annað koma til greina en að vinna Aserbaísjan í fyrsta leik undankeppni HM á föstudag.

Ísland er einnig með Frakklandi og Úkraínu í riðli. Markmiðið er að hafna allavega í öðru sæti og fara í umspil um sæti á HM. Til þess þarf að vinna á föstudag.

„Ég er bara mjög vel stemmdur. Það er ekki annað hægt, Laugardalsvöllur er geggjaður, þetta er frábær hópur og það er mikil tilhlökkun. Markmiðin eru skýr. Það er mjög mikilvægt að byrja þetta vel, við verðum að vinna þennan leik, það er bara þannig,“ sagði Guðlaugur Victor við 433.is í dag.

video
play-sharp-fill

Hann býst við því að það komi í hlut íslenska liðsins að stýra leiknum.

„Ég geri ráð fyrir að við verðum meira með boltann og að þeir liggi svolítið. Við búumst ekki við því að þeir muni reyna að pressa okkur hátt heldur frekar reyna að breika á okkur. Þeir spila í fimma manna vörn og við verðum að vera þolinmóðir í okkar uppspili, senda boltann hratt og vera beinskeyttir í því sem við erum að gera.

Við þurfum bara að vera duglegri en þeir og hlaupa meira. Við erum með betra hugarfar en þeir. Ég ætla að fullyrða það. Við þurfum bara að vera með þetta íslenska viðhorf með og án bolta.“

Ítarlegra viðtal er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Í gær

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða
433Sport
Í gær

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór
Hide picture