fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Gottskálk Þórðarson hefur átt frábært ár í fótboltanum. Hann var seldur til pólska stórliðsins Lech Poznan, þar sem hann varð meistari í vor. Þá var hann valinn í íslenska landsliðið fyrir komandi leiki í undankeppni HM.

Gísli kom til Lech Poznan frá Víkingi í janúar og var um leið farinn að spila stóra rullu með aðalliðinu. Hann meiddist svo í vor en lét það ekki á sig fá og er kominn aftur inn í liðið.

video
play-sharp-fill

„Ég er mjög sáttur í Póllandi. Ég kom svolítið fljótt inn í þetta í janúar, hélt ég þyrfti kannski aðeins meiri tíma til að vinna mig inn í þetta. Ég lendi í meiðslum en eftir þau er ég búinn að spila flesta leiki og í stóru hlutverki. Svo ég er mjög sáttur og liðið á góðum stað.“

En var ekki erfitt að lenda í meiðslunum eftir að þú varst kominn inn í hlutina svona snemma í Póllandi?

„Já, já. En ég sagði það á sínum tíma að tíminn líður svo hratt í fótboltann. Þetta var allt í einu bara búið og nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu. Það eru bara leikir á þriggja daga fresti. Þetta var bara áskorun sem maður þurfti að tækla.

Þetta er stórt umhverfi, stór völlur, kröfuharðir og alvöru stuðingsmenn. Það er gaman en alveg pressa að spila fyrir þetta lið, sem er geggjuð tilfinning. Þetta er gott umhverfi til að þroskast og verða betri.“

Ítarlegra viðtal er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Í gær

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða
433Sport
Í gær

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór
Hide picture