fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

KSÍ í þjálfaraleit

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. september 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ auglýsir eftir umsóknum um starf aðalþjálfara U19 landsliðs kvenna. Samhliða þjálfun U19 kvenna myndi viðkomandi einnig starfa með teymi U16/U17 landsliða kvenna.

Umsækjendur þurfa að hafa lokið KSÍ A gráðu í þjálfaramenntun og nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gott vald á íslensku, ensku og hvers kyns tölvuvinnslu, auk hæfni til að nota tæknibúnað sem KSÍ notar til greiningarvinnu og gagnasöfnunar.

Hugmyndafræði yngri landsliða er lýst í afreksstefnu KSÍ. Öll landsliðin vinna eftir afreksstefnunni en hafa þó hvert um sig sína hugmyndafræði þar sem m.a. kemur fram leikskipulag og leikstíll liðsins, hlutverk liðsins í heild sinni, hlutverk hverrar línu og hverrar stöðu. Einnig er fjallað um hvaða gildum er unnið eftir á mismunandi aldri.

Nánari upplýsingar veitir Jörundur Áki Sveinsson sviðsstjóri knattspyrnusviðs KSÍ (jorundur@ksi.is).

Umsóknum (ásamt sakavottorði) skal skilað með tölvupósti eigi síðar en 19. september (jorundur@ksi.is).

KSÍ áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum.

Afreksstefna KSÍ

Stefnumótun KSÍ

Jafnréttisstefna og jafnréttisáætlun KSÍ

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Í gær

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða
433Sport
Í gær

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór