fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Rithöfundur og prófessor selja fallegt einbýlishús á þremur hæðum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einstaklega fallegt og þó nokkuð endurnýjað einbýlishús á þremur hæðum á frábærum stað á Akureyri er til sölu.

Húsið, sem er við Hamarstíg, er í eigu Brynhildar Þórarinsdóttur, rithöfundar og bókmenntafræðings, og Þórodds Bjarnasonar, prófessors í félagsfræði við HA. Tveggja herbergja aukaíbúð hluti af eigninni.

Eignin er skráð 253,8 fermetrar en að auki eru 27,5 fermetrar skráðir sem sameign. Samtals 281,3 fermetrar.

Ásett verð er 124,9 milljónir.

Hægt er að lesa nánar um eignina á fasteignavef DV og skoða fleiri myndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ný plata með Laufeyju komin út

Ný plata með Laufeyju komin út