Húsið, sem er við Hamarstíg, er í eigu Brynhildar Þórarinsdóttur, rithöfundar og bókmenntafræðings, og Þórodds Bjarnasonar, prófessors í félagsfræði við HA. Tveggja herbergja aukaíbúð hluti af eigninni.
Eignin er skráð 253,8 fermetrar en að auki eru 27,5 fermetrar skráðir sem sameign. Samtals 281,3 fermetrar.
Ásett verð er 124,9 milljónir.
Hægt er að lesa nánar um eignina á fasteignavef DV og skoða fleiri myndir.