fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. ágúst 2025 21:05

Rio Ngumoha fagnar marki sínu í gær. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mögnuðum leik í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka þar sem Liverpool vann magnaðan 2-3 sigur á Newcastle, 16 ára leikmaður var hetja Liverpool.

Liverpool komst yfir í fyrri hálfleiknum þegar Ryan Gravenberch skoraði með flottu skoti fyrir utan teign.

Í uppbótartíma fyrri hálfleiks var svo Anthony Gordon kantmanni Newcastle vikið af velli fyrir ljóta tæklingu á Virgil van Dijk.

Síðari hálfleikur var varla farin af stað þegar Hugo Ekitike kom Liverpool í 2-0 og staðan virtist vonlaus fyrir heimamenn, tveimur mörkum undir og manni færri.

Stemmingin var hins vegar góð á vellinum og Bruno Guimarães lagaði stöðuna eftir tæpa klukkustund.

Það var svo á 88 mínútu að William Osula jafnaði leikinn 2-2 en ungi danski framherjinn var nýlega mættur á völlinn.

Allt stefndi í jafntefli en á tíundu mínútu uppbótartíma var það Rio Ngumoha sem skoraði eftir frábæra sókn Liverpool. Markið hans má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“