fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. ágúst 2025 21:05

William Osula fagnar í kvöld Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mögnuðum leik í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka þar sem Liverpool vann magnaðan 2-3 sigur á Newcastle, 16 ára leikmaður var hetja Liverpool.

Liverpool komst yfir í fyrri hálfleiknum þegar Ryan Gravenberch skoraði með flottu skoti fyrir utan teign.

Í uppbótartíma fyrri hálfleiks var svo Anthony Gordon kantmanni Newcastle vikið af velli fyrir ljóta tæklingu á Virgil van Dijk.

Síðari hálfleikur var varla farin af stað þegar Hugo Ekitike kom Liverpool í 2-0 og staðan virtist vonlaus fyrir heimamenn, tveimur mörkum undir og manni færri.

Stemmingin var hins vegar góð á vellinum og Bruno Guimarães lagaði stöðuna eftir tæpa klukkustund.

Það var svo á 88 mínútu að William Osula jafnaði leikinn 2-2 en ungi danski framherjinn var nýlega mættur á völlinn.

Allt stefndi í jafntefli en á tíundu mínútu uppbótartíma var það Rio Ngumoha sem skoraði eftir frábæra sókn Liverpool. Meistararnir með sex stig eftir tvo leiki þar sem liðið hefur kreist út sigra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United