fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fókus

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Fókus
Mánudaginn 25. ágúst 2025 11:28

Bethanie Kendra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bresk móðir hefur misst rúmlega 22 kíló og hún segir að það sé einu æfingakerfi að þakka.

Bethanie Kendra hefur verið á þyngdartapsvegferð undanfarna mánuði og deildi hvernig hún fór að þessu í myndbandi á TikTok.

Kendra segist lifa heilbrigðum lífsstíl þar sem hún leggur áherslu að borða próteinríkan mat og lítið unnin matvæli. En það sem hún segir hafa skipt mestu máli var Pilates, sérstaklega að stunda Pilates samhliða lyftingum. Hún sagði þetta tvennt vera lykilinn að árangri hennar og hvetur fólk til að fara þá leið frekar en á lyf á borð við Ozempic og Mounjaro.

Kendra segir að það sé best að breyta lífsstílnum rólega til frambúðar, frekar en að prófa enn annað megrunartrendið sem flestir gefast upp á.

Saga Kendru hefur slegið í gegn á TikTok. „Það er frábært að sjá fólk léttast á réttan hátt. Allir mega gera sitt en ég er komin með nóg af því að sjá fólk á Mounjaro. Gott hjá þér,“ sagði ein kona.

„Þetta er svo rétt. Ég hef grennst með því að einblína á óunnin matvæli, Pilates, Hyrox og að labba,“ sagði önnur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hvar er draumurinn? – Lög Sálarinnar á leiðinni á hvíta tjaldið

Hvar er draumurinn? – Lög Sálarinnar á leiðinni á hvíta tjaldið
Fókus
Fyrir 6 dögum

Opinberaði kyn fjórða barns síns – Þakkaði staðgöngumóðurinni fyrir í sjaldgæfu viðtali um fjölskyldulífið

Opinberaði kyn fjórða barns síns – Þakkaði staðgöngumóðurinni fyrir í sjaldgæfu viðtali um fjölskyldulífið