fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur sneri í dag við úrskurði héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði ekki fallist á kröfu Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var vegna gruns um hlutdeild hans í stuldi á hraðbanka Íslandsbanka í Mosfellsbæ á þriðjudagsnótt.

Maðurinn er því úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á miðvikudag.

Fyrr í dag var kona úrskurðuð í gæsluvarðhald vegna málsins fram til þriðjudags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”