fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle undirbýr sig undir það að Liverpool leggi fram nýtt tilboð í Alexander Isak. Enskir miðlar segja frá.

Gera má ráð fyrir því að Liverpool geri tilboðið eftir leik liðanna í ensku deildinni á mánudag.

Isak neitar að æfa með Newcastle og er því látin æfa einn á meðan framtíð hans er í óvissu.

Newcastle er búið að hafna einu tilboði frá Liverpool en talið er að næsta tilboð Liverpool verði í kringum 130 milljónir punda.

Búist er við að Newcastle muni reyna að fá 150 milljónir pudna ef félagið leyfir Isak að fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lánaður til Þýskalands

Lánaður til Þýskalands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér