fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Pressan

Vilja banna hótelum að neita börnum um gistingu

Pressan
Föstudaginn 22. ágúst 2025 06:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börn að hoppa út í sundlaugina, börn á hlaupum um lobbíið og gangana og spaghettí gólfinu á veitingastað hótelsins. Það er þetta sem sumir fullorðnir vilja vera lausir við þegar þeir gista á hótelum.

Mörg hótel hafa því tekið upp á því að neita börnum um gistingu og eru hrein og klár „fullorðinshótel“.

Nú finnst sumum frönskum stjórnmálamönnum nóg komið og telja rétt að banna hótelum að neita börnum um gistingu því með því sé verið að koma fram við börn eins „vandræðagemsa“.

The Guardian hefur eftir Laurence Rossignol, fyrrum ráðherra fjölskyldumála í Frakklandi að það sé ekki hægt að skipuleggja samfélagið þannig að börnum sé haldið aðskildum frá fullorðnum á svipaðan hátt og sum staðar er bannað að koma með hunda.  Hún hefur nú undirbúið lagafrumvarp sem kveður á um að bannað verði að banna börnum aðgang því það sé aldursmismunum.

Hún sagði að þessi barnlausu svæði, jafnist á við að „skipuleggja samfélagið í kringum óþol fólks gagnvart öðrum“. „Þeir leyfa fólki að segja: „Mér líkar ekki við börn og ég vil ekki sjá þau.“ Það er ekki ásættanlegt því það að líka ekki við börn er að líka ekki við mannkynið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Alaskabúi fékk ótrúlega gjöf frá Pútín

Alaskabúi fékk ótrúlega gjöf frá Pútín
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea hækkar í hátalaradeilunni

Norður-Kórea hækkar í hátalaradeilunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rekinn eftir samlokuárás

Rekinn eftir samlokuárás
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heimsóknum Breta á klámsíður hefur fækkað mikið – Eða hvað?

Heimsóknum Breta á klámsíður hefur fækkað mikið – Eða hvað?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekkja lét innramma húðflúr af eiginmanninum til að minnast hans – „Gerir svo miklu meira en mynd“

Ekkja lét innramma húðflúr af eiginmanninum til að minnast hans – „Gerir svo miklu meira en mynd“
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Not bloody likely” sagði prinsessan á sínum tíma – Fagnaði 75 ára afmæli á föstudaginn

„Not bloody likely” sagði prinsessan á sínum tíma – Fagnaði 75 ára afmæli á föstudaginn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Félagsráðgjafinn lifði einmanalegu lífi – Ótrúlegt leyndarmál hans var afhjúpað að honum látnum

Félagsráðgjafinn lifði einmanalegu lífi – Ótrúlegt leyndarmál hans var afhjúpað að honum látnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona oft á að viðra hundinn að sögn dýralæknis

Svona oft á að viðra hundinn að sögn dýralæknis