fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Nefna þrjá sem Liverpool mun losa í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. júlí 2025 19:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að horfa í það að selja þrjá leikmenn í sumar til að fjármagna kaup á framherjanum Alexander Isak.

Það er fyrir utan sölu Luis Diaz til Bayern Munchen en félagið fær inn 75 milljónir evra fyrir Kólumbíumanninn.

Liverpool reynir að safna allt að 100 milljónum punda áður en liðið býður í Isak sem gæti kostað allt að 150 milljónir punda.

Darwin Nunez, Harvey Elliott og Federico Chiesa eru allir til sölu og er ólíklegt að þeir spili með Liverpool í vetur.

Liverpool hefur eytt um 280 milljónum punda í leikmenn í sumar og þarf því að selja til að kaupa Isak sem er samningsbundinn Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga