fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Trafford kominn til Manchester City

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. júlí 2025 18:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Trafford er kominn til Manchester City en hann gengur í raðir félagsins frá Burnley.

Burnley keypti leikmanninn frá City fyrir tveimur árum síðan og hjálpaði liðinu að komast upp um deild í vetur.

City borgar um 27 milljónir punda fyrir Trafford en hann kostaði Burnley 14 milljónir punda fyrir tveimur árum.

Trafford er aðeins 22 ára gamall en hvort hann verði aðalmarkvörður City í vetur er óljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Í gær

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn