fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska kvennalandsliðið var ekki beint sannfærandi á EM en varði þó titil sinn á mótinu með gríðarlegri vinnusemi og baráttu.

Liðið vann heimsmeistara Spánar í úrslitaleik í gær í vítaspyrukeppni eftir 1-1 jafntefli. Liðið vann einmitt fyrsta leik útsláttarkeppninnar, gegn Svíþjóð í 8-liða úrslitum, einnig í vítaspyrnukeppni eftir 2-2 jafntefli, þar sem Svíar komust 2-0 yfir.

Undanúrslitaeinvígið við Ítalíu vann England eftir framlengdan leik. Ítalir komust yfir en þær ensku jöfnuðu í blálok venjulegs leiktíma áður en þær skoruðu sigurmarkið á lokaandartökum framlengingarinnar.

Þetta þýðir að enska liðið leiddi aðeins í 4 mínútur og 52 sekúndur í útsláttarkeppni EM, stóð samt uppi sem sigurvegari sem er aðdáunarvert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið

Enn eitt enska stórliðið í umræðuna – Biðja um leyfi til að hefja samtalið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt hafa gert tilboð

United sagt hafa gert tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð sala fyrir Val – „Sáttir með það sem við fáum“

Góð sala fyrir Val – „Sáttir með það sem við fáum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Í gær

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Í gær

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir