fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. júlí 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atalanta á Ítalíu hefur áhuga á vængmanninum Federico Chiesa sem spilar með Liverpool á Englandi.

Chiesa er fyrrum leikmaður Juventus en eftir eitt tímabil á Englandi þá er hann til sölu í sumar.

Samkvæmt ítölskum miðlum er Atalanta að bíða með tilboð í leikmanninn en það veltur á sölu Ademola Lookman.

Lookman er einn mikilvægasti leikmaður ítalska liðsins en miklar líkur eru á að hann verði seldur í sumar fyrir um 50 milljónir evra.

Þegar eða ef Lookman verður seldur þá mun Atalanta nota 15 milljónir af þeim peningum til að kaupa Chiesa endanlega frá Liverpool.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur