fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Líklega að snúa aftur heim aðeins 26 ára gamall

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. júlí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Emerson Royal er líklega að taka athyglisvert skref á sínum ferli og er á leið til Brasilíu.

Emerson er 26 ára gamall Brassi en hann hefur spilað í Evrópu undanfarin sex ár.

Hann gekk í raðir Tottenham 2021 og lék þar í þrjú ár en samdi við AC Milan í fyrra og var í varahlutverki.

Nú er Emerson mögulega að snúa aftur til heimalandsins en hann fer ekki til Besiktas í Tyrklandi eins og búist var við.

Fabrizio Romano greinir frá því að Flamengo sé byrjað að ræða við Milan og er hann sjálfur opinn fyrir því að færa sig aftur heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“