fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. júlí 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Rahman Osman greinir frá því að Nicolas Jackson sé nú þegar búinn að hafna tveimur félögum í sumar.

Osman nafngreinir þessi félög en það eru Napoli og AC Milan en þau spila bæði í efstu deild á Ítalíu.

Jackson er samningsbundinn Chelsea en virðist vera búinn að missa sæti sitt sem aðalframherji félagsins.

Joao Pedro kom frá Brighton í sumar og þá var Liam Delap einnig keyptur frá ÞIpswich.

Osman spyr sig hvort Jackson hafi það í sér að hafna United og bætir við að viðræður séu farnar af stað vegna leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út