fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Geta líklega ekki notað heimavöllinn á þessu ári

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. júlí 2025 11:30

Frá Nývangi í kvöld. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona gæti þurft að bíða til ársins 2026 til að nota heimavöll sinn Nou Camp sem er einn sá frægasti í Evrópu.

Það er verið að gera upp þennan goðsagnarkennda völl en Barcelona hafði gert sér vonir um að nota hann á ný á þessu ári.

Útlit er fyrir að liðið muni spila fyrri hluta tímabilsins á Estadi Olimpic Lluis vellinum en AS greinir frá.

Völlurinn átti upphaflega að opna þann 10. ágúst næstkomandi en ljóst er að ekkert verður úr þeim plönum.

Ef allt fer á versta veg þá verður völlurinn nothæfur í byrjun 2026 sem eru ekki góðar fréttir fyrir spænska stórliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út