fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Hneig niður á heimili sínu: Staðan stöðug en ekki góð – ,,Sýnir hversu elskaður hann er um allan heim“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. júlí 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Gascoigne er á bataleið en líða hans er ekki góð að sögn vinar hans sem ræddi við enska götublaðið Sun.

Gascoigne hneig niður á heimili sínu fyrir helgi og var um leið fluttur á sjúkrahús þar sem hann verður næstu daga.

Gascoigne var stórkostlegur leikmaður á sínum tíma en hefur glímt við áfengisvandamál eftir að skórnir fóru á hilluna.

Aðstoðarmaður og vinur Gascoigne, Steve Foster, kom að goðsögninni meðvitundarlausri í svefnherbergi sínu en hvað átti sér stað er ekki vitað.

,,Staða Paul er stöðug í dag en hún er ekki góð. Þetta allt saman hefur sýnt hversu elskaður hann er af aðdáendum um allan heim,“ sagði Foster.

,,Ég get ekki labbað með honum niður eina götu án þess að hann sé stöðvaður, það er bilað.“

,,Hann hefur náð góðum svefni og er á batavegi og hefur náð að borða eitthvað. Hann fær stuðning frá öllu starfsfólkinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims

Ótrúlega metnaðarfullir fyrir komandi tímabil – Nú orðaðir við einn besta markvörð heims
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd

Sannfærðir um að hann hafi ‘staðfest’ félagaskipti Gyokores í gær með þessari mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir

Íhuga að rifta samningi leikmanns sem kostaði 30 milljónir
433Sport
Í gær

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna

Hættir við skiptin en fann sér nýtt félag aðeins nokkrum klukkutímum seinna
433Sport
Í gær

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Í gær

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United