fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 16:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll var með tilboð frá mun stærri félögum en Dagenham & Redbridge í sumar en ákvað samt að semja við félagið.

Carroll segir sjálfur frá en Dagenham er utandeildarlið á Englandi og spilar í sjöttu efstu deild.

Carroll segir að sex eða sjö mun stærri félög hafi haft samband en hann hafði áhuga á að spila fyrir Dagenham.

Englendingurinn viðurkennir að hann hefði fengið mun betur borgað hjá þeim félögum en hann var mjög hrifinn af verkefninu sem er í gangi í Dagenham.

Carroll er fyrrum enskur landsliðsmaður og var síðast hjá Bordeaux í Frakklandi.

Hann er 36 ára gamall og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Newcastle, Liverpool og West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu
433Sport
Í gær

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina