fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Skoraði þrennu á aðeins 11 mínútum

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood vakti heldur betur athygli í gær er hann spilaði með Marseille í æfingaleik gegn Excelsior Maassluis.

Maassluis spilar í neðri deildum Hollands og átti lítinn möguleika gegn sterku liði Marseille.

Marseille kláraði leikinn í fyrri hálfleik þar sem Greenwood skoraði þrennu á aðeins 11 mínútum.

Engin mörk voru þó skoruð í seinni hálfleik en Marseille hvíldi marga leikmenn seinni hluta leiksins.

Greenwood er orðinn einn vinsælasti leikmaður Marseille og hefur verið orðaður við önnur félög í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Náði myndbandi af Rashford á flugvellinum

Náði myndbandi af Rashford á flugvellinum
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United

Napoli virðist ætla að vinna kapphlaupið við United
433Sport
Í gær

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“

Afinn heyrði af komu Mourinho og hringdi strax í leikmanninn – ,,Sagði mér að fara og það strax“
433Sport
Í gær

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“

Langaði ekkert meira en að kýla dómarann í andlitið – ,,Ekki séð annað eins í mínu lífi“