fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. júlí 2025 11:00

Saul Niguez (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saul Niguez er að kveðja lið Atletico Madrid eftir að hafa verið samningsbundinn félaginu í heil 17 ár.

Þetta segir blaðamaðurinn Fabrizio Romano en Saul eins og hann er kallaður á að baki tæplega 300 deildarieki fyrir Atletico.

Hann hefur verið lánaður þrisvar á ferlinum og þar á meðal til Chelsea og Sevilla.

Hann spilaði 24 deildarleiki með Seivlla á láni í fyrra en félagið ákvað að kaupa hann ekki endanlega.

Nú er Saul að flytja á nýjan stað en hann gerir fjögurra ára samning við Trabzonspor í Tyrklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni
433Sport
Í gær

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid
433Sport
Í gær

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Í gær

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram

Howe sendi Isak heim – Getur ekki staðfest að hann verði áfram