fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Fókus

Minnist vináttunnar á árs dánarafmæli Doherty

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 14. júlí 2025 08:23

Doherty og Gellar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Sarah Michelle Gellar deildi í gær hjartnæmum minningarorðum um vinkonu sína, leikkonuna Shannen Doherty.

Doherty lést 13. júlí fyrir ári, aðeins 53 ára að aldri, eftir að hafa lengi glímt við brjóstakrabbamein.

Ári síðar minnist Gellar vináttu þeirra og góðu stundanna með því að deila myndaröð af þeim saman á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sarah Michelle (@sarahmgellar)

Gellar og Doherty voru vinkonur í yfir 30 ár. Í minningarorðum um Doherty skrifaði Gellar: „Ég held áfram að minna mig á að þetta særir bara svona mikið vegna þess að það var svo mikil ást á milli okkar.“

Gellar studdi Doherty í gegnum allt veikindaferlið og varði hana í umræðum um samstarfserfiðleika Doherty á tökustað sjónvarpsþáttanna Charmed.

„Það sem er ótrúlegt við hana er, gallar og annað, að hún sýnir allar tilfinningar,“ sagði Gellar við E! News í viðtali í febrúar 2024. „Ég mun styðja hana. Ég veit að þetta var ekki auðveldasti tíminn í lífi hennar, en hún er önnur manneskja núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hvað eiga íslenskt vatn og smellur frá 80´s sameiginlegt?

Hvað eiga íslenskt vatn og smellur frá 80´s sameiginlegt?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gengur vel hjá Svavari rúmlega fjórum mánuðum eftir hárígræðsluna – „Allt hárið að koma“

Gengur vel hjá Svavari rúmlega fjórum mánuðum eftir hárígræðsluna – „Allt hárið að koma“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós
Fókus
Fyrir 5 dögum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum