fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fókus

Þórdís Elva hefur fundið ástina

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 7. júlí 2025 12:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baráttukonan og rithöfundurinn Þórdís Elva Þorvaldsdóttir er ástfangin.

Hún greindi frá gleðitíðindunum á Instagram

„Ég hef ekki verið mjög virk á Instagram undanfarið. Ástæðan er einfaldlega sú að ég hef verið upptekin við að verða ástfangin,“ sagði hún og birti mynd af turtildúfunum haldast í hendur í flugvél.

Skjáskot/Instagram

Hún er stödd í Las Vegas og spilaði Black Jack með grínistanum Chelsea Handler í gærkvöldi.

Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hrósað fyrir að normalisera blæðingarnar

Hrósað fyrir að normalisera blæðingarnar
Fókus
Í gær

Árni og Guðrún: „Við byrjuðum svolítið á þessu því okkur langaði að fara í threesome“

Árni og Guðrún: „Við byrjuðum svolítið á þessu því okkur langaði að fara í threesome“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Reynir setur Bjarmaland aftur á sölu

Reynir setur Bjarmaland aftur á sölu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kate Beckinsale útskýrir af hverju hún er búin að grennast svona mikið

Kate Beckinsale útskýrir af hverju hún er búin að grennast svona mikið