fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 11:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss 

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari vildi ekki mikið tjá sig um ummæli sonar síns um sérfræðinga RÚV um EM kvenna í gær. Hann sagði hann hafa rétt á sinni skoðun.

Íslenska kvennalandsliðið féll úr leik í gær og fékk Þorsteinn gagnrýni á RÚV. Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður karlalandsliðsins og sonur Þorsteins, baunaði á sérfræðinga eftir leik.

„Var regla þegar rúv valdi settið að annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert?“ skrifaði Jón Dagur á Instagram í gærkvöldi. Þau Albert Brynjar Ingason, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Ólafur Kristjánsson voru í setti.

video
play-sharp-fill

„Hann er fullorðinn og má hafa sína skoðun. Þetta er hans skoðun og ekkert að því. Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína,“ sagði Þorsteinn við 433.is í dag.

„Það er erfiðara fyrir þau að hlusta á eitthvað um mig heldur en fyrir mig sjálfan. Ég reyndar fylgist ekkert með umfjölluninni. Það er engin lýgi. Ég veit ekkert hvað er í gangi, hvað er skrifað og hef ekki lesið eina einustu grein.“

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
Hide picture