fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Grínast í vini sínum og kallar hann ‘litla ofurstjörnu’

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júní 2025 20:12

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk á það til að gleyma hversu gamall besti leikmaður Chelsea, Cole Palmer, er í raun og veru segir liðsfélagi hans Tosin Adarabioyo.

Tosin þekkir Palmer vel en sá síðarnefndi hefur verið besti leikmaður liðsins undanfarin tvö ár eftir komu frá Manchester City.

Palmer var í raun óþekktur leikmaður fyrir rúmlega tveimur árum síðan en er gríðarlega vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea í dag.

,,Ég hef þekkt Cole síðan hann var ungur strákur og að sjá hann á öllum þessum borðum á völlunum gerir mig stoltan. Ég held að fólk gleymi því að hann er bara 23 ára gamall og þrátt fyrir það er hann eitt af andlitum mótsins.“

,,Augljóslega hefur líf hans breyst undanfarin tvö ár, ég grínast stundum í honum og kalla hann ‘litla ofurstjörnu.’

,,Hann elskar að spila fótbolta og það er Cole Palmer fyrir ykkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“