fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sá markahæsti að kveðja félagið stuttu eftir bílslysið hræðilega

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júní 2025 17:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michail Antonio er líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir West Ham en hann er markahæsti leikmaður í sögu liðsins í ensku úrvalsdeildinni.

Samkvæmt Athletic hefur West Ham ekki náð samkomulagi við Antonio um nýjan samning sem er 35 ára gamall.

Antonio lenti í hræðilegu bílslysi á síðasta ári og en hann sneri aftur á völlinn á dögunum fyrir Jamaíka.

Framherjinn gerir sér enn vonir um að spila í úrvalsdeildinni en gæti mögulega þurft að taka samningstilboði frá liði í næst efstu deild.

Antonio hefur spilað fyrir West Ham undanfarin tíu ár og skoraði 83 mörk í 323 leikjum í öllum keppnum.

Antonio er orðinn 35 ára gamall en það er enn von að hann nái einhvers konar samkomulagi við West Ham um nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“