fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

HK varð Orkumótsmeistari í Eyjum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 29. júní 2025 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orkumótinu í Vestmannaeyjum lauk í gær, laugardag. Orkumótið er keppni drengja í 6.flokki og hefur verið haldin linnulaust í yfir 40 ár.

Þar gerðu strákarnir í HK-1 sér lítið fyrir og sigruðu mótið í flokki A liða og eru því Orkumótsmeistarar.

Í úrslitaleiknum mættu HK öflugu liði Þróttar R. og eftir að Kristófer Aron Kristjánsson hafði komið HK yfir í fyrri hálfleik, þá jöfnuðu Þróttur og fór leikurinn alla leið í vító þar sem HK bar sigur úr býtum og eru því Orkumótsmeistarar 2025.

Tveir leikmenn HK, þeir Marinó Þorsteinn Kristjánsson og Kristófer Aron Kristjánsson voru svo valdir í lið mótsins.

Þjálfarar HK á mótinu voru þeir Bjarni Valur Valdimarsson, Arnar Gestsson, Axel Lúðvíksson og Andri Hjörvar Albertsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“