fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Gæti fengið annan séns á Englandi og nú hjá Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júní 2025 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er orðað við ansi marga leikmenn þessa dagana og einn af þeim er stjarna Atalanta á Ítalíu, Ademola Lookman.

Blaðamaðurinn Alfredo Pedulla segir að Lookman sé fáanlegur í sumar og fyrir um 50 milljónir evra.

Hann tekur einnig fram að Lookman vilji snúa aftur til Englands en hann þekkir vel til landsins og er uppalinn hjá Charlton.

Lookman hefur spilað með Charlton, Everton, Fulham og Leicester en var seldur til Atalanta 2022 þar sem hann hefur blómstrað.

Lookman er enn aðeins 27 ára gamall og gæti reynst öflugur kostur fyrir Arsenal á vængnum eða í fremstu víglínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“