fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fær 30 milljarða á ári

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júní 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er búinn að skrifa undir nýjan samning í Sádi Arabíu og mun leika með Al-Nassr næstu tvö árin.

Ronaldo var að verða samningslaus hjá félagsliði sínu en um er að ræða einn besta fótboltamann sögunnar.

Greint er frá því að Ronaldo fái 24,5 milljónir punda fyrir það eina að skrifa undir og mun þá þéna yfir milljón pund á tveggja daga fresti í nýja samningnum.

Til að setja það í einhvers konar samhengi þá fékk Ronaldo vel yfir fjóra milljarða fyrir það eina að krota undir framlengingu til 2027.

Ronaldo fær 30 milljarða á ári með þessum samningi en hann er fertugur og mun líklega enda feril sinn í Sádi 42 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“