fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Klopp gefur í skyn að hann sé hættur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júní 2025 11:00

Klopp var hrifinn af vetrarfríinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp hefur gefið í skyn að hann hafi engan áhuga á því að snúa aftur í þjálfarastarf en hann er í dag yfirmaður íþróttamála hjá Red Bull.

Klopp er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool þar sem hann starfaði í níu ár en lét af störfum í fyrra.

Klopp hefur verið orðaður við Bayern Munchen en viðurkennir að hann hafi engan áhuga á því að taka við félagi í dag.

,,En ég hef engan áhuga á því í dag, ég er með starf sem gefur mér nóg og það er mikið að gera,“ sagði Klopp.

,,Ég er ekki sofandi á morgnana og fer ekki að sofa seint á kvöldin og get skipulagt vinnuna mína betur.“

,,Eiginkonan mín sem dæmi er mjög ánægð því við getum haft hlutina skipulagða, öfugt við fyrri tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“